
Dec
30
to Dec 30
ÞAÐ ER GAMAN AÐ LIFA
Safnið auglýsir eftir ungum hönnuðum og listafólki á aldrinum 20-30 ára til þátttöku í verkefninu.

Nov
12
to Nov 14
Listaverkabóka markaður
Reykjavík Art Book Fair í Ásmundarsal
Safnið tekur þátt í listaverkabókamarkaði - Reykjavík Art Book Fair - í Ásmundarsal dagana 12. - 14. nóvember með nokkra sýningarbæklinga og bókina GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU